15.5.2020 | 11:55
Bókagagnrýni 3
Galdrastafir og Grćn augu
Bókagagnrýni
Höfundur bókarinnar heitir Anna Heiđa Pálsdóttir ţetta er hennar fyrsta bók og síđasta. Hún kom út áriđ 1997. Ţessi bók er um strák sem heitir Sveinn sem er kallađur Svenni. Sveinn fór í sunnudags bíltúr međ fjölskyldunni sinni hann finnur galdrastaf liggjandi fyrir aftan stein austan viđ Selvogi. Ţar á eftir er hann kominn til áriđ 1713 og ţar sér hann hvernig lífiđ var á 18.öld. Ţar finnur hann rosa góđan vin og fyrsta ástina, Kristín.
Ţessi bók er rosa skemmtileg ,rosa góđ útskýring um hvernig lífiđ var á 18. Öld, hún er nokkuđ fyndin. Hún er 5 stjörnu bók finnst mér. Ég vissi ekki ađ ţessi bók myndi vera svona skemmtileg en hún er rosaleg. Hún er vel skrifuđ.
Galli bókarinnar var ađ ţađ er ekki framhald.
Um bloggiđ
Ríta Zogaj
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.