27.4.2020 | 13:46
Fuglar
Við byrjuðum fyrst með því að fara í síðuna mms.is og þar áttum við að finna fuglavefinn. þar skoðuðum við fuglana en það var einn fugl sem vakti athyggli mitt og það var Toppskarfur. við áttum að lesa um fuglin og gera power point um hvað fuglinn er þungur og bara góðar upplísingar um fuglinn.Mér fannst þetta verkefni vera rosa skemmtliegt og eitthvað sem mé myndi finnast vera skemmtilegt að gera aftur.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 13:53 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
2.4.2020 | 14:38
Glogster Ég
Ég gerði alveg eins svona í glogster nema þá gerði ég í ensku. Mér fannst rosa skemmtilegt að gera þetta verkefni því það er skemmtilegt að vinna í glogster.Glogster er vefsíða þar sem maðu getur gert rafrænt plaggöt.Hér getur þú séð hvað ég gerði í glogster
Bloggar | Breytt s.d. kl. 14:41 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Ríta Zogaj
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar